Skip to product information
1 of 1

Vín&Leir Föstudagskvöld. 13. mars.

Vín&Leir Föstudagskvöld. 13. mars.

Regular price 16.900 ISK
Regular price Sale price 16.900 ISK
Sale Sold out
Taxes included. Shipping calculated at checkout.

Low stock: 3 left

Leyfðu sköpuninni að njóta sín og eigðu notalega kvöldstund við rennibekkinn.

Vín&Leir er ætlað bæði byrjendum og þeim sem hafa prófað leirrennslu áður. Allir þátttakendur fá perónulega leiðsögn í grunnatriðum leirrennslis á meðan smakkað er á glasi af víni (valkvætt) í hlýlegu og notalegu umhverfi.

Hvort sem þú kemur ein/n, með vinum eða mögulega á skapandi stefnumóti, snýst Vín&Leir um að hægja á sér, njóta ferlisins og skapa eitthvað með höndunum.

Kaffi, te og vín eru í boði fyrir alla ásamt léttum veitingum. Einnig er velkomið að taka með sér eigin drykki eða mat.
Hagkaup er staðsett við hliðina á vinnustofunni.

Með skráningu staðfestir þú að þú hafir náð 20 ára aldri.

Vinsamlegast kynnið ykkur skilmála námskeiða.

Staðsetning: Eiðistorg, Seltjarnarnesi

Fjöldi nemenda: Hámark 7

Lágmarksaldur: 20 ára

Tímasetning: 18:30-21:00

Kennari: Viktor Breki

Innifalið: Allt efni, verkfæri, handklæði og svuntur ásamt brennslu á 3* hlutum.**

*Auka hlutir í brennslu eru í boði gegn gjaldi.

**Brenndir hlutir eru tilbúnir 2-3 vikum eftir námskeið.

 

 

View full details