Collection: Lengri námskeið

Hjá Stúdíó Viktor Breki eru haldin námskeið sem vara allt frá 6 vikum upp í 12 vikur. Hér fá nemendur tækifæri til þess að kynnast leirvinnu frá mótun til glerjunar í afslöppuðu umhverfi.
Longer courses