Collection: Lengri námskeið
Hjá Stúdíó Viktor Breki eru haldin námskeið sem vara allt frá 6 vikum upp í 12 vikur. Hér fá nemendur tækifæri til þess að kynnast leirvinnu frá mótun til glerjunar í afslöppuðu umhverfi.

-
8 vikna námskeið. Miðvikudagskvöld frá 10. sept - 29. okt.
Regular price 82.900 ISKRegular priceUnit price / perSold out